Myndatakan ein og sér kostar 25.000 kr. og hver valin/unnin mynd (photoshop) kostar 2.500 kr. Fjöldi myndanna er undir þér komið. 

IMG_6773.JPG

1. Undirbúningur myndataka

Skoðaðu myndirnar hér á heimasíðunni okkar og segðu okkur hvaða stíll hentar þér. 

-Hvar viltu að myndatakan fari fram? í studioi eða annars staðar?  

- Í hvernig fötum viltu vera í ? Gott að koma með tvö mismunandi dress.

- Í hvaða tilgangi verða myndirnar notaðar? fara þær í ramma? eru þ´r hugsaðar fyrir viðtöl eða á heimasíðu ?

2. Fatnaður, förðun & myndatakan

Þú kemur fatnaðinn sem þú vilt vera í með þér í myndatökuna og mætir förðuð/farðaður ef þú vilt vera með farða. Hægt er að bóka förðun hjá MAC fyrir myndatökuna. Við erum vön að taka á móti fólki sem fer sjaldan/aldrei í myndatökur, engar áhuggjur því við leiðbeinum þér allan leið og náum þannig bestu útgáfunni af þér á mynd. Myndatakan tekur yfirleitt 60-90 min.

3. Afhending mynda

Screen Shot 2018-05-17 at 18.30.05.png

Eftir 1-2 virka daga færðu sendan link á myndirnar sem voru teknar (sjá skjáskot hér fyrir ofan) og merkir 5 stjörnur við þær myndir sem þú vilt kaupa. Hver mynd kostar 2.500 kr. Valið þarf að fara fram innan 5 daga. Við afhendum þér myndirnar rafrænt. Þér er frjálst að nota myndirnar ótakmarkað og getur prentað að eigin vild. 

STUDIO8 LEGGUR MIKIÐ UPP ÚR EFTIRVINNSLU MYNDA. 

STUDIO8 LEGGUR MIKIÐ UPP ÚR EFTIRVINNSLU MYNDA.

LANGAR ÞIG Í BÓK MEÐ MYNDUNUM ÞÍNUM? STUDIO8 PRENTAR BÆKUR Í STÆRÐINNI 30 X 30 OG HVER BÓK INNIHELDUR 10 – 25 MYNDIR. BÓKIN KOSTAR 15.900 kr.

GJAFABRÉF Í MYNDATÖKU ER FRÁBÆR GJÖF!